Landslið

U21 karla - Grétar Snær Gunnarsson kallaður inn í hópinn

Mikael Anderson meiddur

1.10.2017

Grétar Snær Gunnarsson hefur verið kallaður inn í hóp U21 ára liðs karla vegna meiðsla Mikael Anderson.

Ísland á tvo leiki núna í október, en báðir eru leiknir ytra. Liðið mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október. 

Grétar hefur leikið þrjá leiki fyrir U21 ára lið Íslands.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög