Landslið

A karla - Frábær 3-0 sigur í Tyrklandi - 6.10.2017

Ísland vann í kvöld frábæran 3-0 sigur í Tyrklandi og tyllti sér í leiðinni á topp riðilsins, en Króatar gerðu jafntefli við Finnland á sama tíma.

Lesa meira
 

A karla - Kjartan Henry Finnbogason kallaður inn í landsliðshópinn - 6.10.2017

Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Kjartan Henry Finnbogason inn í hópinn sem mætir Kósóvó í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli, mánudaginn 9. október. Kjartan Henry kemur inn í stað Björns B. Sigurðarsonar, sem er meiddur. Lesa meira
 

A karla – Byrjunarliðið gegn Tyrkjum  - 6.10.2017

Ísland leikur við Tyrkland klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarlið Íslands í leiknum og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Lesa meira
 

A karla - Ísland - Tyrkland í dag - 6.10.2017

Ísland mætir Tyrklandi í dag í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2018, en leikið er í Eskisehir. Hefst leikurinn klukkan 18:45 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög