Landslið
Áfram Ísland!

Byrjunarliðið gegn Svíum í kvöld

Tvær breytingar frá leiknum við Frakka

30.5.2012

A landslið karla mætir Svíum í vináttulandsleik á Gamla Ullevi í Gautaborg kl. 18:15 að íslenskum tíma í dag, miðvikudag.  Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt og eru gerðar tvær breytingar frá leiknum við Frakka á dögunum. 

Helgi Valur Daníelsson kemur inn á miðjuna fyrir Eggert Gunnþór Jónsson og Ari Freyr Skúlason kemur í vinstri bakvörðinn fyrir Hjört Loga Valgarðsson.  Leikaðferðin er sem fyrr 4-4-2.

Markvörður

Hannes Þór Halldórsson

Hægri bakvörður

Hallgrímur Jónasson

Vinstri bakvörður

Ari Freyr Skúlason

Miðverðir

Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson

Hægri kantur

Rúrik Gíslason

Vinstri kantur

Gylfi Þór Sigurðsson

Miðtengiliðir

Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Helgi Valur Daníelsson

Framherjar

Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson

Björn Bergmann Sigurðarson, Birkir Már Sævarsson, Bjarni Ólafur Eiríksson og Sölvi Geir Ottesen eiga við meiðsli að stríða og verða ekki með í kvöld.

Gamla Ullevi í Gautaborg


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög