Landslið
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Aserum

Leikurinn hefst kl. 19:15 á KR velli

5.6.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Aserum í kvöld á KR velli kl. 19:15.  Leikurinn er í undankeppni EM en Aserar höfðu betur þegar þessar þjóðir mættust ytra í febrúar á þessu ári.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Árni Snær Ólafsson

Hægri bakvörður: Haukur Heiðar Hauksson

Vinstri bakvörður: Kristinn Jónsson

Miðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði og Hörður Björgvin Magnússon

Tengiliðir: Finnur Orri Margeirsson og Björn Daníel Sverrisson

Hægri kantur: Jón Daði Böðvarsson

Vinstri kantur: Kristinn Steindórsson

Framherjar: Björn Bergmann Sigurðarson og Aron Jóhannsson

Varamenn:

  • Ásgeir Þór Magnússon
  • Jóhann Laxdal
  • Guðlaugur Victor Pálsson
  • Rúnar Már S. Sigurjónsson
  • Þorsteinn Már Ragnarsson
  • Einar Logi Einarsson
  • Eiður Aron Sigurbjörnsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög