Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið stendur í stað

Eru í 131. sæti listans

6.6.2012

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er karlalandslið Íslands í 131. sæti listans og stendur í stað frá því að síðasti listi var gefinn út.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti en Uruguay veltir Þjóðverjum úr öðru sæti listans.

Af andstæðingum Íslands í undankeppni HM er það að frétta að Sviss er í 21. sæti, Noregur í 26. sæti og Slóvenía í 30. sæti.  Albanía er í 79. sæti og Kýpur í 125. sæti styrkleikalista FIFA.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög