Landslið
U21-karla-gegn-Aserum

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Noregi

Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

12.6.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Norðmönnum í dag.  Leikið er í Drammen, Marienlyst gervigrasvellinum sem er heimavöllur norska félagsins Strömsgodset.

Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og einnig er minnt á beina textalýsingu af heimasíðu UEFA.  Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður: Árni Snær Ólafsson

Hægri bakvörður: Eiður Aron Sigurbjörnsson

Vinstri bakvörður: Einar Logi Einarsson

Miðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði og Hörður Björgvin Magnússon

Tengiliðir: Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már S. Sigurjónsson og Björn Daníel Sverrisson

Hægri kantur: Jóhann Laxdal

Vinstri kantur: Kristinn Jónsson

Framherji: Aron Jóhannsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög