Landslið
Rakel-Logadottir

A kvenna - Rakel Logadóttir kölluð inn í hópinn

Kemur í stað Hallberu Gísladóttur sem er meidd

13.6.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert aðra breytingu á landsliðshópnum er mætir Ungverjum á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní.  Rakel Logadóttir úr Val kemur inn í hópinn í stað Hallberu Guðnýjar Gísladóttur sem á við meiðsli að stríða.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög