Landslið
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

Ísland mætir Búlgaríu - Byrjunarliðið tilbúið

Ein breyting á byrjunarliðinu frá síðasta leik

21.6.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgörum í dag kl. 15:00.  Leikurinn er liður í undankeppni EM og fer fram í borginni Lovech í Búlgaríu.  Hægt er að fylgjast með textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA.

Ein breyting er á byrjunarliðinu frá því í síðasta leik og má sjá það með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Byrjunarliðið gegn Búlgaríu

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög