Landslið
Open-Nordic

U16 kvenna - Hópurinn valinn fyrir Norðurlandamótið í Noregi

Fer fram í Noregi, dagana 9. - 14. júlí

21.6.2012

Nýráðinn landsliðsþjálfari U17 kvenna, Úlfar Hinriksson, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi dagana 9. - 14. júlí.  Ísland er þar í riðli með Finnum, Frökkum og Svíum.

Fyrsti leikur liðsins verður gegn Finnum, mánudaginn 9. júlí og Svíar verða mótherjarnir daginn eftir.  Leikið verður svo gegn Frökkum, fimmtudaginn 12. júlí og um sæti 14. júlí.

Hópurinn

Riðill Íslands

Heimasíða mótsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög