Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

U16 kvenna - Breyting á hópnum

Liðið tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu í Noregi

5.7.2012

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum hjá U16 kvenna en liðið leikur á Opna Norðurlandamótinu í Noregi sem hefst 9. júlí.  Úlfar hefur valið Esther Rós Arnarsdóttur úr Breiðabliki í hópinn í stað Hrefnu Þ. Leifsdóttur.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög