Landslið
Open-Nordic

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Svíum

Annar leikur liðsins á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi

10.7.2012

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í dag á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi.  Ísland tapaði gegn Finnum í fyrsta leiknum, 0 - 1, en Svíar unnu Frakka í sínum fyrsta leik með sömu markatölu.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður: Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir

Hægri bakvörður: Steinunn Sigurjónsdóttir

Vinstri bakvörður: Hrafnhildur Hauksdóttir

Miðverðir: Hrefna Guðrún Pétursdóttir og Elma Lára Auðunsdóttir

Tengiliðir: Andrea Rán S. Hauksdóttir, fyrirliði, Lillý Rut Hlynsdóttir og Rakel Jónsdóttir

Hægri kantur: Heiðdís Sigurjónsdóttir

Vinstri kantur: Esther Rós Arnardóttir

Framherji: Katrín Rúnarsdóttir

Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum á Facebooksíðu KSÍ.

Riðillinn

Heimasíða mótsins

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög