Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Byrjunarliðið er mætir Rúmenum í dag

Fyrsti leikurinn í Svíþjóðarmótinu

17.7.2012

Strákarnir í U19 verða í eldlínunni í dag þegar þeir mæta Rúmenum á Svíþjóðarmótinu en þetta er fyrsti leikur liðsins á mótinu.  Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma og hefur Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, tilkynnt byrjunarliðið sem hefur leik í dag.

Markvörður: Fannar Hafsteinsson

Hægri bakvörður: Adam Örn Arnarsson

Vinstri bakvörður: Ósvald Jarl Traustason

Miðverðir: Orri Sigurður Ómarsson og Aron Heiðdal Rúnarsson

Tengiliðir: Emil Ásmundsson, Oliver Sigurjónsson og Kristján Flóki Finnbogason

Hægri kantur: Daði Bergsson

Vinstri kantur: Páll Olgeir Þorsteinsson

Framherji: Elías Már Ómarsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög