Landslið
Byrjunarlidid-gegn-Ungverjum

Hópurinn kynntur hjá A og U23 landsliði kvenna

Vináttulandsleikir gegn Skotum í Glasgow 4. og 5. ágúst

19.7.2012

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag kynnti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hópa hjá A og U23 landsliðum kvenna.  Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Skotum í Glasgow, 4. og 5. ágúst.

Tveir leikmenn eru í báðum hópum, Glódís Perla Viggósdóttir og Sandra María Jessen en tveir aðrir leikmenn úr 23 ára liðinu munu bætast við A hópinn og verður tilkynnt um það síðar.

A og U23 landslið kvenna

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög