Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Æfingahópur leikmanna fæddir 1998 valinn

Liður í undirbúningi fyrir úrslitakeppni EMU17 kvenna sem fram fer á Íslandi í júní 2015

7.9.2012

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna sem fæddir eru árið 1998.  Hópurinn kemur saman á æfingar helgina 15.-16. september og er þetta liður í undirbúningi fyrir úrslitakeppni EMU17 kvenna sem fram fer á Íslandi í júní 2015.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög