Landslið
Noregur-3

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi

Leikurinn hefst kl. 18:45

7.9.2012

Lars Lagerbäck hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norðmönnum á Laugardalsvelli kl. 18:45 í kvöld.  Fólk streymir á völlinn enda skartar Laugardalurinn sínu fegursta í blíðunni í kvöld.  Ef einhver er að velta þessu fyrir sér er viðkomandi hvattur til að skella sér á völlinn hið snarasta.

Byrjunarliðið:

Noregur-3


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög