Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - 37 leikmenn valdir í æfingahóp

Æfingar um komandi helgi

11.9.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi og fara æfingarnar fram í Kórnum.  Gunnar velur 37 leikmenn fyrir þessar æfingar og koma þeir frá 21 félagi.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög