Landslið
Kypur

A karla - Byrjunarliðið gegn Kýpur

Tvær breytingar frá leiknum gegn Norðmönnum

11.9.2012

Lars Lägerback, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í dag í undankeppni HM 2014.  Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu hjá RÚV, þar sem útsending hefst kl. 16:50.

Tvær breytingar eru á byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Norðmönnum.  Sölvi Geir Ottesen kemur inn fyrir Kára Árnason og Birkir Már Sævarsson fyrir Grétar Rafn Steinsson. 

Kypur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög