Landslið
Norður Írland

A kvenna - Hópurinn hjá Norður Írum

Þrír leikmenn í hópnum sem léku hér á landi í sumar

12.9.2012

Norður Írar undirbúa sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Íslendingum á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. september kl. 16:15, í undankeppni EM 2013 kvenna.  Landsliðsþjálfarinn Alfie Wylie hefur tilkynnt 18 manna hóp sem mætir Íslendingum og þar er m.a. að finna þrjá leikmenn sem léku hér á landi í sumar.  Þetta eru þær Julie Nelson sem lék með ÍBV, markvörðinn Emmu Higgins sem lék með KR og Sarah McFadden sem lék með FH.

Ennfremur eru í hópnum tveir leikmenn sem leikið hafa hér á landi áður með íslenskum félagsliðum, þær Ashley Hutton og Rachel Furness

Markverðir:

Emma Higgins - KR

Krystal Parker - Blackburn Rovers

Útileikmenn:

Alex Hurst - Newry City Ladies
Ashley Hutton - Linfield Ladies  
Julie Nelson – ÍBV   
Demi Vance - Glentoran Belfast United
Kelly Bailie - Glentoran Belfast United   
Nadene Caldwell - Glentoran Belfast United 
Sarah Mc Fadden - Sunderland 
Rachel Furness - Sunderland   
Aoife Lennon - Newry City Ladies  
Simone Magill - Mid Ulster Ladies 
Caragh Milligan - Glentoran Belfast United
Laura Nicholas - YMCA Ladies   
Alison Smith - Crusaders Newtownabbey Strikers
Clare Carson - Crusaders Newtownabbey Strikers
Alana McShane - Sion Swifts 
Rebecca Holloway - Bristol Academy

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög