Landslið
A-kvenna-Noregur

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Norður Írlandi

Leikurinn hefst á Laugardalsvelli kl. 16:15

15.9.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norður Írum í dag.  Leikurinn er í undankeppni EM og hefst kl. 16:15 á Laugardalsvelli.  Leikurinn er gríðarlega mikilvægur og með sigri smellir íslenska liðið sér á topp riðilsins að nýju.

Fyrr í dag unnu Norðmenn sigur á Belgum, 3 - 2 og eru því í efsta sæti riðilsins sem stendur.  Við hvetjum alla til þess að fjölmenna í Laugardalinn og hvetja stelpurnar á toppinn.

Byrjunarliðið:

A-kvenna-Noregur

Leikskýrsla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög