Landslið
ISL_01

U19 karla - Æfingar í október

Undirbúningur fyrir undankeppni EM

27.9.2012

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið æfingahóp sem verður við æfingar í október en framundan hjá liðinu er undankeppni EM sem fram fer í Króatíu í lok október.  Kristinn hefur valið 28 leikmenn fyrir þessar æfingar.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög