Landslið
Tolfan

Þökkum frábæran stuðning

Þakkir frá strákunum fyrir góðan stuðning

17.10.2012

Þrátt fyrir að ekki hafi nást stig á Laugardalsvelli í gærkvöldi er svo sannarlega hægt að gleðjast yfir góðum stuðningi frá áhorfendum sem mættu vel á völlinn og létu vel heyra í sér.  Stuðningssveitin Tólfan var þar fremst í flokki og fékk áhorfendur með sér í stuðninginn. 

Það er mikilvægara en margan grunar fyrir strákana að finna fyrir stuðningi þjóðarinnar og þakka þeir kærlega fyrir veittan stuðning og hlakkar til að spila næstu leiki í undankeppninni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög