Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Stelpurnar héldu til Danmerkur í morgun

Fyrsti leikur þeirra fer fram á laugardaginn

18.10.2012

Stelpurnar í U19 héldu í morgun til Danmerkur en þar leika þær riðil sinn í undankeppni EM, dagana 20. - 25. október.  Fyrsti leikur verður á laugardaginn þegar leikið verður við Slóvakíu og mótherjar mánudagsins verður Moldavía.  Síðasti leikur riðilsins fer svo fram fimmtudaginn 25. október þegar leikið verður gegn heimastúlkum.

Riðillinn

U19 kvenna - Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög