Landslið
UEFA EM U19 kvenna
Mynd 1 af 2
1 2

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Slóvakíu í dag

Leikið er í Danmörku

20.10.2012

U19 landslið kvenna hefur í dag leik í undankeppni EM 2013 og fer riðill Íslands fram í Danmörku.  Fyrstu mótherjarnir eru Slóvakía og hefst leikurinn kl. 10:00 í dag að íslenskum tíma.  Önnur lið í riðlinum eru heimamenn og Moldavía.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið og stillir upp í 4-5-1 / 4-3-3.

Markmaður

Halla Hinriksdóttir

Hægri bakvörður

Lára Einarsdóttir

Miðverðir

Anna María Baldursdóttir

Ingunn Haraldsdóttir

Vinstri bakvörður

Guðrún Arnardóttir

Hægri kantur

Guðmunda Brynja Óladóttir

Vinstri kantur

Elín Metta Jensen

Miðja

Sigríður Lára Garðarsdóttir

Lára Kristín Pedersen

Hildur Antonsdóttir

Framherji

Aldís Kara Lúðvíksdóttir

Textalýsing á uefa.,com

Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á vef UEFA - Smellið hér


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög