Landslið
byrjunarlið Moldavía

U19 kvenna - Byrjunarliðið er mætir Dönum

Leikið kl. 12:00 að íslenskum tíma

25.10.2012

Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn í Danmörku.  Mótherjarnir í dag eru heimastúlkur en efsta sæti riðilsins er í húfi en báðar þessar þjóðir hafa þegar tryggt sér sæti í milliriðlum.

Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, tilkynnt byrjunarliðið fyrir þennan leik og er það þannig skipað:

Markvörður:
Halla Hinriksdóttir

Hægri bakvörður:
Lára Einarsdóttir

Miðverðir:
Anna María Baldursdóttir
Ingunn Haraldsdóttir

Vinstri bakvörður:
Guðrún Arnardóttir

Hægri kantur:
Telma Hjaltalín Þrastardóttir

Vinstri kantur:
Guðmunda Brynja Óladóttir

Tengiliðir:
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Lára Kristín Pedersen, fyrirliði
Hildur Antonsdóttir

Framherji:
Elín Metta Jensen


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög