Landslið
Úkraína

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu

Leikurinn hefst á Laugardalsvelli kl. 18:30

25.10.2012

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Úkraínu í umspilsleik fyrir úrslitakeppni EM í Svíþjóð.  Sigurður Ragnar stillir upp sama byrjunarliði og í fyrri leiknum og það sama má segja um mótherjana.

Enn eru til miðar og eru allir hvattir til þess að drífa sig í Laugardalinn fagra og hvetja stelpurnar til sigurs.

Úkraína


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög