Landslið
Hólmfríður og Sif

Afreksstyrkur til kvennalandsliðsins

Stjórn KSÍ veitir kvennalandsliðinu 10 milljón króna afreksstyrk

26.10.2012

Stjórn KSÍ hefur ákveðið að veita íslenska kvennalandsliðinu 10 milljón króna afreksstyrk vegna glæsilegs árangurs í undankeppni EM.  Sem kunnugt er tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð sem fram fer 10. – 28. júlí á næsta ári. 

Dregið verður í riðla 9. nóvember næstkomandi en úrslitakeppnina skipa 12 þjóðir.  Þær eru:

 • Ísland
 • Svíþjóð
 • Þýskaland
 • Ítalía
 • Noregur
 • Finnland
 • Holland
 • Rússland
 • Spánn
 • England
 • Danmörk
 • Frakkland

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög