Landslið
Island-Noregur-(3)

A karla - Hópurinn valinn fyrir vináttulandsleik gegn Andorra

Leikið ytra 14. nóvember

5.11.2012

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp fyrir vináttulandsleik gegn Andorra sem fram fer ytra, 14. nóvember næstkomandi.  Einn leikmaður í hópnum hefur ekki leikið A landsleik, Rúnar Már Sigurjónsson úr Val.

Þetta er í fimmta skiptið sem þessar þjóðir mætast hjá A landsliði karla en Íslendingar hafa unnið allar fjórar viðureignirnar til þessa.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög