Landslið
Andorra

Byrjunarliðið gegn Andorra

Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma

14.11.2012

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Andorra í vináttulandsleik í kvöld kl. 18:00.  Leikið er í Andorra en einn nýliði er í byrjunarliðinu að þessu sinni, Rúnar Már Sigurjónsson.

Bent er á að hægt verður að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á Facebooksíðu KSÍ.  Einnig verður hægt að horfa á leikinn á netinu og er slóðin þessi:

http://www.faf.ad/index.php/ca/noticies/noticies-futbol/446-faf-tv-live.html

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Andorra


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög