Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Stelpurnar leika í Moldavíu

Hefja leik 30. júlí - 4. ágúst

20.11.2012

Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM U17 kvenna 2013/2014 og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Ísland er í riðli með Lettlandi, Ungverjalandi og Moldavíu og verður leikið í síðastnefnda landinu, dagana 30. júlí - 4. ágúst 2013.

Síðar í dag verður dregið einnig dregið í undankepnni og milliriðlum U19 kvenna.

EM U17 kvenna á uefa.com


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög