Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Leikið í Búlgaríu í undankeppninni 2013/14

Dregið í dag í undankeppni EM U19 kvenna

20.11.2012

Í dag var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss, dregið í undankeppni EM U19 kvenna 2013/14 og dróst Ísland í riðil með Frakklandi, Slóvakíu og Búlgaríu.  Leikið verður í Búlgaríu dagana 21. - 26. september 2013.

Keppnin á uefa.com


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög