Landslið
byrjunarlið Moldavía

Milliriðill U19 kvenna - Leikið í Portúgal

Leikið 4. - 9. apríl í Portúgal

20.11.2012

Ísland er í riðli með Finnlandi, Norður Írlandi og Portúgal í milliriðli EM U19 kvenna en dregið var í dag.  Leikið verður í Portúgal, dagana 4. - 9. apríl á næsta ári en stelpurnar tryggðu sér sæti í milliriðlum þegar þær léku í Danmörku í október.

Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitakeppnin sem fram fer í Wales í ágúst ásamt þeirri þjóð sem verður með bestan árangur í öðru sæti úr riðlunum sex.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög