Landslið
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Leikið í Rússlandi í undankeppni EM 2013/14

Leikið verður dagana 21. - 26. september

5.12.2012

Í dag var dregið í undankeppni EM hjá U17 karla og voru íslensku strákarnir dregnir í riðil með Rússlandi, Slóvakíu og Aserbaídsjan.  Riðillinn verður leikinn í Rússlandi dagana 21. - 26. september.  Tvær efstu þjóðirnar í riðlunum 13 komast áfram í milliriðla ásamt þeirri þjóð sem bestan árangur verður með í þriðja sæti.  Úrslitakeppnin fer svo fram á Möltu.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög