Landslið
U17 kvenna í Slóveníu

U17 og U19 kvenna - Yfir 80 leikmenn boðaðir á æfingar um helgina

Æfingar í Kórnum og Egilshöll

8.1.2013

Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn til æfinga um helgina hjá U17 og U19 kvenna.  Tveir hópar eru valdir hjá U17 en framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Dönum í lok mánaðarins.

U17 kvenna

U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög