Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

U17, U19 og A landslið kvenna æfa öll um helgina

Æfingarnar fara fram í Fífunni, Egilshöll og Kórnum

22.1.2013

Mikið verður um að vera hjá kvennalandsliðum Íslands en U17, U19 og A landslið kvenna verða öll við æfingar um helgina.  Um er að ræða yngri hópinn hjá U17 kvenna en eldri hópurinn leikur 2 vináttulandsleiki við Dani á næstu dögum.

Þjálfararnir, Úlfar Hinriksson, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar og má sjá hópana hér að neðan.

U17 kvenna

U19 kvenna

A landslið kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög