Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn sem mætir Wales

Vináttuleikur þjóðanna sem fram fer ytra 6. febrúar

25.1.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik ytra, miðvikudaginn 6. febrúar.  Mikil endurnýjun er í liðinu og af 19 leikmönnum í hópnum eru bara 6 leikmenn sem hafa leikið landsleik með liðinu áður.

Þetta er í fyrsta skiptið sem þessar þjóðir mætast í landsleik hjá U21 karla.

Þann 31. janúar næstkomandi verður svo dregið í undankeppni EM U21 karla 2015 en úrslitakeppnin það ár fer fram í Tékklandi.

Hópurinn gegn Wales

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög