Landslið
Kolbeinn Sigþórsson

A karla - Hópurinn valinn fyrir Rússaleikinn

Leikið á Marbella á Spáni miðvikudaginn 6. febrúar

25.1.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem mætir Rússum í vináttulandsleik, miðvikudaginn 6. febrúar.  Leikið verður á Marbella á Spáni en þetta er í sjötta skiptið sem þjóðirnar mætast.

Ísland hefur unnið einu sinni, einu sinni hafa leikar endað jafnir og þrisvar sinnum hafa Rússar farið með sigur af hólmi.

Hópurinn gegn Rússum

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög