Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Leikið við Dani í dag

Leikið verður á Akraneshöllinni og hefst leikurinn kl. 15:00

29.1.2013

Stelpurnar í U17 leika í dag, þriðjudaginn 29. janúar, annan vináttulandsleik við Dani og hefst leikurinn kl. 15:00 í Akraneshöllinni.  Fyrri leikurinn fór fram síðastliðinn sunnudag í Kórnum og þá höfðu gestirnir betur, 0 - 3.

Við hvetjum sem flesta til að kíkja í Akraneshöllina og fylgjast með okkar stelpum gegn sterku liði Dana.

Byrjunarliðið má sjá með því að smella á leikskýrsluna hér að neðan.

Leikskýrsla

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög