Landslið
U21 karla styðja átak gegn einelti

Tveir landsleikir Íslands í dag

A landslið karla og U21 karla verða bæði í eldlínunni

6.2.2013

Tvö landslið Íslands verða í eldlínunni í dag, miðvikudaginn 6. febrúar, en A landslið karla og U21 karla leika þá bæði vináttulandsleiki ytra.  Strákarnir í U21 mæta Wales í Llanelli og hefst sá leikur kl. 15:00 að íslenskum tíma.  A landsliðið mætir hinsvegar Rússum í Marbella á Spáni og hefst sá leikur kl. 19:30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

U21 karla styðja átak gegn einelti

A landslið karla styðja átak gegn einelti

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög