Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn sem mætir Dönum í tveimur leikjum

Tveir leikir í Farum 19. og 21. febrúar

11.2.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum.  Leikið verður í Farum 19. og 21. febrúar.  Kristinn velur 19 leikmenn og eru 7 af þeim á mála hjá erlendum félagsliðum.

U19 karla - Hópur

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög