Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Aron inn í hópinn

Tveir vináttulandsleikir framundan gegn Dönum ytra

18.2.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, valdi Aron Bjarnason úr Þrótti inn í hópinn hjá U19 karla sem hélt utan í morgun.  Aron kemur í stað Daða Bergssonar sem er meiddur.  Liðið leikur 2 vináttulandsleiki gegn Dönum, 19. og 21. febrúar og verður leikið í Farum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög