Landslið
A landslið kvenna

A landslið kvenna - Æfingar um komandi helgi

Eingöngu valdir leikmenn sem leika hér á landi

19.2.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi.  Sigurður hefur valið 22 leikmenn fyrir þessar æfingar en eingöngu er valdir leikmenn sem leika hérlendis fyrir þessar æfingar.  Æfingarnar fara fram í Fífunni og Kórnum.

Æfingahópur - A landslið kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög