Landslið
byrjunarlið Moldavía

U19 kvenna - Hópurinn sem fer til La Manga

Leiknir verða þrír leikir

25.2.2013

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt á æfingamóti á La Manga í mars.  Leikið verður við þrjár sterkar þjóðir í þessari ferð og verður fyrsti leikurinn gegn Hollandi, miðvikudaginn 6. mars.

Skotar verða mótherjarnir 8. mars og lokaleikurinn er svo gegn Frökkum, 10. mars.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög