Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Leikið við Holland í dag á La Manga

Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma

6.3.2013

Stelpurnar í U19 leika í dag sinn fyrsta leik á La Manga en framundan eru þrír vináttulandsleikir þar.  Fyrstu mótherjarnir eru Hollendingar og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, tilkynnt byrjunarliðið.

Markvörður: Halla Margrét Hinriksdóttir

Varnarmenn: Sveinbjörg Auðunsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, og Margrét Björg Ástvaldsdóttir

Tengiliðir: Telma H. Þrastardóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Anna María Baldursdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir

Sóknartengiliður: Hildur Antonsdóttir

Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir

Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður fylgst með helstu atriðum á Facebooksíðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög