Landslið
A landslið kvenna

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Kína

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma

11.3.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í dag á Algarve mótinu.  Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og er síðasti leikur Íslands í riðlakeppni mótsins en á miðvikudaginn verður leikið um sæti.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Þóra Helgadóttir

Hægri bakvörður: Elísa Viðarsdóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir

Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði og Dóra María Lárusdóttir

Hægri kantur: Rakel Hönnudóttir

Vinstri kantur: Dagný Brynjarsdóttir

Sóknartengiliður: Harpa Þorsteinsdóttir

Framherji: Hólmfríður Magnúsdóttir

Breyting á byrjunarliði:

Fanndís Friðriksdóttir á við meiðsli að stríða og því mun hún ekki vera með.  Í hennar stað kemur Elísa Viðarsdóttir.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög