Landslið
Merki-Sloveniu

Slóvenar tilkynna hópinn fyrir leikinn gegn Íslendingum

Leikur í undankeppni HM sem fram fer ytra 22. mars

12.3.2013

Slóvenar hafa tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM sem fram fer ytra, 22. mars.  Srecko Katanec hefur valið 24 leikmenn í hópinn en þetta er fyrsti mótsleikur Katanec síðan hann tók við Slóvenum að nýju um áramótin.

Af 24 leikmönnum leika fjórir í heimalandinu, allir með Maribor.  Alls eru átta leikmenn hópsins sem leika á Ítalíu.

Íslenski hópurinn verður tilkynntur á blaðamannafundi, föstudaginn 15. mars kl. 13:15.

Slóvenski hópurinn

Staðan í riðlinum


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög