Landslið
Byrjunarliðið gegn Svíum á Algarve 2013

A kvenna - Leikið við Ungverja um níunda sætið

Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma

12.3.2013

Kvennalandsliðið leikur gegn Ungverjalandi á morgun, miðvikudaginn 13. mars, á Algarve mótinu.  Leikið er um níunda sætið og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Ísland og Ungverjaland hafa fjórum sinnum mæst hjá A landsliðum kvenna og hefur Ísland ætíð farið með sigur af hólmi, nú síðast á Laugardalsvelli 16. júní 2012 í undankeppni EM.  Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ.

Bandaríkin og Þýskaland leika til úrslita á Algarve mótinu að þessu sinni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög