Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn gegn Hvíta Rússlandi

Fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2015

18.3.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2015.  Þetta er fyrsti leikurinn í riðlinum og verður leikið ytra, þriðjudaginn 26. mars.  Þrír leikmenn eru í hópnum sem hafa ekki leikið áður með U21 liðinu.

Þessar þjóðir hafa mæst einu sinni áður í þessum aldursflokki en það var í úrslitakeppni EM í Danmörku árið 2011.  Þá höfðu Hvít Rússar betur,  2 - 0.

Aðrar þjóðir í riðlinum eru: Armenía, Frakkland og Kasakstan.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög