Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

U16 og U17 kvenna - Úrtaksæfingar um helgina

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöll

19.3.2013

Hér að neðan má sjá úrtakshópa sem verða við æfingar um helgina hjá U16 og U17 kvenna.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hefur Úlfar Hinriksson valið 66 leikmenn á þessar æfingar.

U16 og U17 úrtakshópar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög