Landslið
byrjunarlið Moldavía

U19 kvenna - Hópurinn sem fer til Portúgals

Keppni í milliriðli EM fer fram dagana 4. - 9. apríl

25.3.2013

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 4. - 9. apríl.  Auk heimastúlkna verður leikið við Finna og Norður Íra og er síðastnefnda þjóðin mótherjinn í fyrsta leiknum 4. apríl.

Efsta þjóðin í riðlinum tryggir sér sæti í úrslitakeppni EM í Wales sem fram fer dagana 19. - 31. ágúst.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög