Landslið
Byrjunarliðið gegn Svíum á Algarve 2013

A kvenna - Hópurinn sem leikur gegn Svíum í Växjo

Vináttulandsleikur sem fram fer 6. apríl

26.3.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 18 leikmenn til að mæta Svíum í vináttulandsleik í Växjo, 6. apríl næstkomandi.  Leikið verður á sama velli og íslenska liðið leikur tvo leiki sína, gegn Þjóðverjum og Hollendingum, í úrslitakeppni EM í sumar.

Stutt er síðan þessar þjóðir mættust síðast en það var á Algarve mótinu fyrr í þessum mánuði.  Þá unnu Svíar stórsigur, 6 - 1, en þjóðirnar hafa mæst tólf í skipti og hafa Svíar sigrað í tíu þessara leikja, einu sinni hefur orðið jafnt og Íslendingar hafa sigrað einu sinni.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög